SAFNANÓTT

Á Safnanótt 7. febrúar 2020 fer fram Safnanæturleikurinn. Hægt er að taka þátt í leiknum með því að svara laufléttum spurningum á mismunandi söfnum og sýningum sem eru heimsótt. Svör við spurningum er hægt að finna á þeim söfnum og sýningum sem taka þátt á Safnanótt.

Til þess að komast í pottinn þarf að svara að minnsta þremur spurningum.

Glæsilegir vinningar í boði.

Finndu þau á kortinu